25.1.2008 | 20:25
Nokkur myndbönd af YouTube (part 1)
mér líkar við hljómsveitina Saybia (DK). þegar ég var í danmörku um jólin, heyrði ég að kærasta söngvarans lenti í hræðilegu slysi 18. des 2007. Hún var að ganga yfir götu á gönguljósum með dóttur þeirra þegar stór vörubíll tók hægribeyju og sá þær ekki.. og keyrði yfir þær. Kærastan lést samstundis en dóttirin lifði af, þó hún sé illa haldin. Þetta er mjög sorglegt. ég finn til með fólki sem lendir í svona hörmungum. ég heyrði þetta lag oft þegar ég var í danmörku og það er mér ofarlega í huga síðan ég kom frá danmörku... þetta er fallegt lag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.