það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur

gleði dagsins: VEÐRIÐ!! það er alveg guðdómlegt!!

Ég á að vera að gera verkefni í aðferðafræði og svo er ógeðslega mikið sem ég þarf að gera fyrir vinnuna mína... en auðvitað fór ég inná Hotmailið mitt (sem ég nota næstum aldrei) og sá það gamalt keðjubréf inní "drafts" sem ég skrifaði fyrir 6 árum þegar ég bjó í Færeyjum. svo ákvað ég bara að henda því hingað inn sem bloggi FootinMouth

 

Bara svona rétt til að hafa gaman af lífinu og tilverunni...

Nafn: Margrét Ingadóttir

Gælunöfn: Magga, skat, snúlla, magga bitch, super bitch, ísland, frú ísland

Afmælisdagur: 7. maí (dagur vímulausrar æsku)

Kyn: kvk (síðast thegar ég vissi)

Skóstærð: 36-37

Hár-litur: íslenskur... svonna grár

Augnlitur: blár, en ég geng oft með brúnar linsur

Fyrsta skot: er verið að tala um að skjóta fólki? thað var thegar ég var í víetnam...

Rétthent eða örvhent:  Rétthent

Áhugamál: senda fólki keðjubréf & rífast við starfsmenn símans...

Stjörnumerki: naut

Sítt eða stutt hár:  thað er svona í milli núna... og svoldið krullað

Góð eða vond: thað er misjafnt hvað fólk heldur um mig. sumir halda að ég sé alger engill og bara best... en aðrir halda að ég sé antikristurinn sjálfur

Freknur eða engar: alls engar

Hvort Skipulagður eða afslappaður: illa skipuløgð og stressuð

Íþróttastelpa/nördi/vond stelpa/choco: ekki íthrótta eða choco... ég er bara ógeðslega cool ;)

frekar Kókómjólk eða heitt kakó:  heitt kakó

Coke eða Pepsi: coca cola!!! oh, ég sakna íslenska kóksins

Vetur/sumar/vor/ eða haust:  vetur!!!!!!!

Vanilla eða súkkulaði: vanilla...

Morgunkorn eða ristabrauð: ristaðbrauð... en ég ét oftar gamla pizzu frá deginum áður og restina af víninu...

Rokk/Punk/Rapp/R&B/Popp/Tech/Kántrí tónlist: hmmm sko... ég er obboslega músíkølsk... er mest fyrir rokk

Dagur eða nótt:  nótt

Hanskar eða vettlingar: vettlingaveður vettlingaveður :D vettlingar

Tyggjó eða brjóstsykur: nei takk, bara föroya-bjór!!

Kveikt eða slökkt ljós: sløkkt -þó að ég sé náttblind

Uppáhalds Litur: blár !!

Fag: stærðfræði, líffræði, eðlisfræði... saga..

tala: 4

Fatabúðir: øøø... zara var flott... en hér í færeyjum... hmmm... not so much 

Vinir: já ég á vini 

Mesti kvennabósinn: Danni er duglegastur að draga druslurnar heim. 

Skjár 1, RUV, Stöð 2 eða Sýn: ég er bara með færeyska ríkissjónvarpið... og það er alltaf svona Bingó á föstudagskvöldum!! og svo Derrick -jey 

Silfur eða gull: I can't eat that 

Hristur eða hræður: who???

Taco eða Burritos: hver er munurinn? 

Titanic eða Flash-dance: no, i'm not gay 

Sólarlag eða sólarrisa: hér er alltaf þoka...

Sturtur eða böð: Bað er best!! en það er ekkert þannig hérna í færeyjum, bara sturtur.

Finnst þér gaman í skólanum?  Nei oftast ekki. bara gaman í líffræði og eðslisfræði

Finnst þér gaman að vera í símanum? Nei, í rauninni hata ég það

Finnst þér gaman að dansa ? já, hérna í færeyjum er það roslega gaman! það er alltaf sami samkvæmisdansinn, alveg sama hvernig tónlist er spiluð. það er bara dansað hraðar þegar það er hröð tónlist :) 

Vangadans ? hef ekki prófað það

Hefurðu verið drukkin? í dag?? svoldið...

Sefurðu með tuskudýr? já, reyndar. Bangsi minn er hérna með mér í föroyjum  

Finnst þér þú sjálf vera góður hlustandi? nei, ég gríp alltaf frammí 

Ertu syndur? Já, ég hef allavegana ekki druknað ennþá

Syngurðu í sturtu? hehe, nei. En ég á það til að syngja á meðan ég keyri

Hvernig er tannburstinn þinn? eru til einhverjar týpur af tannburstum? er ekki til betri spurning en þetta?

trúirðu á ást við fyrstu sýn? ...ást -er það eitthvað ofan á bauð?

Uppáhalds staður? þórsmörk

Hversu mörg börn viltu eignast?  ég ætla bara að giftast einhverjum sem á krakka svo ég þurfi ekki að rífa allt þarna niðri!!

Sérðu eftir einhverju í lífinu, sem að þú hefur gert hingað til? Já maður!!

Hver sendi þetta til þín? Katla

 

     *˜Magga˜* 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband